Vertu memm

Uppskriftir

Seytt rúgbrauð – Vegan útgáfa

Birting:

þann

Seytt rúgbrauð - Vegan útgáfa

Innihald:
2 bollar heilhveiti
2 bollar rúgmjöl
2 bollar hveiti (notaði manitoba)

1- 1 1/2 bolli súr (ófóðraður)
1-1 1/2 bolli soja-grísk jógúrt
1 bolli haframjólk eða önnur sambærileg
(til samans á að vera 4 bollar og hlutföllin eru smekksatriði)

2 tsk. salt
2 tsk. matarsóti (má sleppa)
300-500 gr síróp (ég notaði hlynsíróp).

Aðferð:
Öllu hrært saman, bakað í potti með loki við 110-120° í 12-14 tíma. Fer eftir stærð pottsins.

Mér fannst þetta bragðast mjög vel og fann ekki bragðmun á því að skipta út súrmjólkinni.

Mynd og höfundur: Agnes Arnardóttir

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið