Jólamarkaður Saman verður haldinn haldinn í porti Hafnarhússins í dag laugardaginn 30. nóvember, milli 11-17. Skipuleggjendur eru Lady brewery brugghúsið, vinnustofan And Antimatter og Soda Lab....
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Veitingastaðurinn Sunna á Hótel Sigló býður upp á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jólahlaðborðið sem hófst 15. nóvember s.l. verður alla föstudaga og...
Árlegt jólaball MATVÍS verður haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2 í Reykjavík, sunnudaginn 8. desember. Ballið verður á milli klukkan 14 og 16. Miðasala hófst á orlofsvefnum...
Verslun Krónunnar á Bíldshöfða opnar á ný í dag, fimmtudaginn 28. nóvember, eftir allsherjar endurnýjun þar sem markmið breytinganna er að mæta betur fjölbreyttum þörfum viðskiptavina...