Vertu memm

Uppskriftir

Jólarauðkál

Birting:

þann

Hangikjöt með bechamel sósu, eplasalati og heimalöguðu hátíðarrauðkáli

Hangikjöt með bechamel sósu, eplasalati og heimalöguðu hátíðarrauðkáli.
Mynd: icelandiclamb.is

Fyrir tíu manns.

1 rauðkálshaus
2 epli
2 búnt sellerí
2 kanilstangir
1 tsk negull
300 ml kirsuberjaedik (mjög sætt edik)
100 ml eplaedik
100 ml eplasafi
350 g sykur (fer eftir smekk – súrt eða sætt)
100 ml hunang

Aðferð:
Skerið rauðkálið þunnt niður, skerið sellerí og epli í teninga og steikið allt saman í potti með smájurtaolíu.

Setjið þá kanilstangir út í ásamt negul.

Edik, safi, hunang og sykur svo sett út í og soðið. Smakkið til með sykri eða ediki (eftir smekk).

Gústav Axel Gunnlaugsson

Gústav Axel Gunnlaugsson

Höfundur er Gústav Axel Gunnlaugsson matreiðslumaður og eigandi Sjávargrillsins.

Jólarauðkálið er einnig hægt að bera fram með hangikjöti, sjá nánar hér.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið