Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Valkyrjan við Skipholt 19 í Reykjavík hefur nú lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt. Valkyrjan fagnaði 3ja ára...
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert...
Innnes ehf. hefur tekið yfir sölu og dreifingu á vínum frá hinu virta vínhúsi Bolla. Bolla á sér ríka sögu og djúpar rætur í víngerðarhefðum Ítalíu. Víngerðin...