Viðtöl, örfréttir & frumraun
Myndir frá Hátíðarkvöldverði KM 2023
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn þann 7. janúar síðastliðinn. Mikið var um dýrðir og mættu um 300 prúðbúnir gestir til veislunnar.
Matseðilinn var hinn glæsilegasti og var yfirmatreiðslumaður kvöldsins Rúnar Pierre Heriveaux. Vínþjónn kvöldsins var Sigurður Borgar Ólafsson.
Hér fyrir neðan má sjá matseðil kvöldsins, ábyrgðarmenn og vínpörun:
Myndir: Brynja Kr. Thorlacius

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni14 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara