Í tilefni Negroni Week standa Gundars Eglitis, Brand Ambassador fyrir Marberg, og teymið á Jungle bar fyrir líflegum Negroni-viðburði í kvöld, fimmtudaginn 25. september. Viðburðurinn ber...
Eftir langan og krefjandi keppnisdag í Stavanger Konserthus var það Christian André Pettersen sem lyfti bikarnum og tryggði sér nafnbótina Kokkur ársins 2025 í gær. Fjórir...
Það þekkja allir barþjónar hinn sígilda Negroni, en með árunum hefur þessi klassíski kokteill tekið á sig ýmsar myndir og má nú finna ótal spennandi útfærslur....
Yfirþjónn Fosshótel Reykjavík – Fullt starf Umsóknarfrestur: 03.10.2025 Ertu reynslumikill þjónn með brennandi áhuga á frábærri þjónustu og faglegri stjórnun? Fosshótel Reykjavík óskar eftir öflugum yfirþjóni...
Íslenskur matreiðslumaður hefur þróað tæknilausn sem gæti breytt því hvernig mötuneyti skipuleggja starfsemi sína og dregið stórlega úr matarsóun. Kristinn Gissurarson, stofnandi nýsköpunarfyrirtækisins Portionex, byggði hugmyndina...