Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Nýr veitingastaður, Brasa, opnar í nóvember á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Eigendur staðarins eru Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson og Sigurður Helgason,...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Það er einstakt kvöld framundan á Fiskmarkaðnum þann 23. október þegar haldið verður glæsilegt Riesling & Sake kvöld í samstarfi við Kampavínsfjelagið. Þar munu gestir njóta...
Rekstrarvörur bjóða Svansvottaðar lausnir fyrir hvern vinnustað Í tilefni Svansdaganna leggja Rekstrarvörur áherslu á vistvænar lausnir fyrir fyrirtæki í hótel- og veitingageiranum. Hvort sem það er...