Nú í vikunni var fyrsti síldarrétturinn framreiddur úr nýju eldhúsi í Salthúsinu á Siglufirði. Sænski síldarkokkurinn Ted Karlberg dvelur á Siglufirði þessa dagana og aðstoðar starfsfólk...
Opna Dineout fer fram laugardaginn 10. ágúst á Hlíðavelli í Mosfellsbæ . Glæsileg vinningaskrá og allir velkomnir! Skráning er hafin á GolfBox hér. Keppnisfyrirkomulag er Texas...
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á tveimur tegundum af United flour hveiti frá Thailandi sem fyrirtækin Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að...
Bjórhátíð Lyst var haldin síðastliðan helgi í Lystigarðinum á Akureyri og er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin með þessu sniði, en sú fyrsta...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Beutelsbacher/Demeter epla-gulrótasafa sem Innnes flytur inn vegna gerjunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Matvælastofnun...