Andrea Ylfa Guðrúnardóttir, framleiðslumeistari græjar fyrir okkur ítalska sumarkokteilinn, Santi Rosa Spritz.
Stærsti matarviðburður á Íslandi, Götubitahátíð 2024 hefst í dag í Hljómskálagarðinum og stendur yfir til 21 júlí næstkomandi. Á hátíðinni verða um 30 söluaðilar í matarvögnum...
Keflavík Diner er nýr veitingastaður á Keflavíkurflugvellinum, en hann er staðsettur á 1. hæð í suðurbyggingu vallarins. Keflavík Diner sækir innblástur sinn í sögu svæðisins og...
Niðurstöður kosningar um kjarasamning MATVÍS og sveitarfélaganna lágu fyrir á mánudaginn sl., þegar atkvæðagreiðslunni lauk. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd var kjarasamningurinn samþykktur. Niðurstöðurnar...
Á síðustu vikum hefur verið unnið hörðum höndum að því að sameina Verslunartækni & Geira og BakoÍsberg og erum við á lokasprettinum að sjá þetta gerast....