Á síðustu vikum hefur verið unnið hörðum höndum að því að sameina Verslunartækni & Geira og BakoÍsberg og erum við á lokasprettinum að sjá þetta gerast....
Keppt var um titilinn Grillmeistarinn 2024 á hátíðinni Kótelettan sem haldin var í 14. sinn á Selfossi síðstliðna helgi, dagana 12. – 14. júlí. Keppt var...
Bjórhátíð Lyst verður haldin 19. til 21. júlí næstkomandi í Lystigarðinum á Akureyri. „Við vildum í raun bara hafa gaman og vera með viðburð yfir sumarið...
Hótel Jökulsárlón leitar að lærðum matreiðslumanni/meistara í tímabundna stöðu. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax og verið út sumarið, mögulega eitthvað fram á haust. Góð laun...
Fyrir þá sem kjósa hollar og góðar bollur þá eru fiskibollur Hafsins kjörinn kostur. Einnig erum við með fiskibollur sem eru án glútens, lactos og eggja....