Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Glæsilegt hótel opnar eftir miklar endurbætur – Sjáið myndir

Birting:

þann

Fosshótel Húsavík

Nú á dögunum opnaði Fosshótel Húsavík eftir miklar endurbætur en framkvæmdirnar hófust í nóvember 2014.

Glæsilegt hótel sem býður nú upp á 110 herbergja ráðstefnuhótel með 11 sölum sem eru sérútbúnir fyrir funda-, ráðstefnu- og veisluhöld ásamt veitingastað.

Fosshótel Húsavík

Jóna Sigurðardóttir hótelstjóri

Fosshótel Húsavík

Hrólfur Jón Flosason yfirmatreiðslumaður á Fosshótel Húsavík

Um 400 manns mættu á opnunina þar sem boðið var upp á ýmsar veitingar þar á meðal margra metra rjómatertu sem að matreiðslumenn hótelsins skáru niður fyrir gesti.

Meðfylgjandi myndir eru frá opnuninni:

Myndir: facebook / fosshotelhusavik

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið