Vertu memm

Keppni

Ert þú hraðasti barþjónninn á Íslandi? Hér getur þú sannað það….

Birting:

þann

Á aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands BCI verður haldin keppnin: Hraðasti barþjónninn 2022, á mánudaginn 28. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum Sólon við Bankastræti 7a í Reykjavík.

Sjá einnig: Teitur Ridderman Schiöth hreppti titilinn Hraðasti barþjónninn 2021

Allir meðlimir klúbbsins og þeir sem hyggjast ganga í klúbbinn eru með þátttökurétt. Sigurvegari hlýtur vegleg verðlaun frá Mekka Wines and Spirits og einnig nafnbótina Hraðasti Barþjónninn 2022.

Aðalfundurinn hefst klukkan 18:30 og hvetjum við sem flesta til að mæta og kjósa í stjórn og taka þátt í keppninni um hraðasta barþjóninn.

Hraðasti barþjónninn 2022

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar >>

Viðburðir

nóvember, 2022

Auglýsingapláss

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið