Vertu memm

Áhugavert

Úrslit úr nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu 2007

Birting:

þann

Verðlaunahafar

Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum þriðjudaginn 30. október s.l.

Samtals tóku 15 matreiðslunemar þátt í keppninni og fjórir framreiðslunemar. Sigurvegarar í framreiðslu urðu þær Tinna Óðinsdóttir nemi á JT-veitingum og Ylfa Sigþrúðardóttir nemi á Einari Ben. Í keppni matreiðslunema urðu hlutskarpastir þeir Davíð Örn Hákonarson nemi á VOX og Garðar Óli Gylfason nemi á Silfri.

Keppni matreiðslunema var fólgin í því að semja matseðil úr hráefni sem er ekki þekkt fyrirfram „Mistery basket“ og matreiða forrétt, aðalrétt og eftirrétt fyrir sjö manns.

Í framreiðslu var keppt í að leggja á borð og skreyta fyrir framreiðslu matseðils. Velja drykkjarföng sem hæfa matseðli og blöndun drykkja „kokteila“ bæði áfengra og óáfengra drykkja.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Könnun

Hver verður Kokkur ársins 2023?

Skoða niðurstöður

Loading ... Loading ...

Merktu okkur: @veitingageirinn

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið