Vertu memm

Markaðurinn

Þrúgurnar komnar í hús einungis 6 mínútur eftir uppskeru – Vídeó

Birting:

þann

Gustave Lorentz

Vínekrur Lorentz fjölskyldunnar eru talin vera með einu af bestu þrúgum Alsace héraðsins í Frakklandi.

Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í Frakklandi.

Í meðfylgjandi myndbandi er sýnt hversu vínekrurnar eru nálægt frá verksmiðju Gustave Lorentz í litla þorpinu Bergheim í Alsace.

Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir Grand Cru vínin þeirra sem eru komin inn í hús 6 mínútur eftir uppskeru. Þetta gerir það að verkum að þrúgan heldur betur bragðeiginleika þess og er sérstaklega ferskt þegar kemur að því að kreista.

Gustave Lorentz eiga 33 hektarar af vínekrur rétt fyrir utan Bergheim og öll ræktun fer fram á lífrænan máta. Að hafa ekrurnar svona nálægt er einstaklega mikilvægt og gefur þeim tækifæri til að skila hágæða vín ár eftir ár.

Vínin eru fáanleg á vinbudin.is hér.

Vídeó

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Markaðurinn

Vinsæll veitingastaður á Norðurlandi til sölu

Birting:

þann

Veitingastaður - Hvítvín - Salat

Mynd: úr safni og tengist auglýsingunni ekki beint

Veitingastaður í fallegu bæjarfélagi fyrir norðan, er til sölu. Mikill og góður tækjakostur til staðar. Rekstur er í eigin húsnæði, en möguleiki að kaupa reksturinn sér og leigja húsnæðið.

Veitingastaðurinn er rótgróinn, góð viðskiptavild og mjög vel sóttur, þá bæði af bæjarbúum og ferðamönnum. Velta síðasta ár var rúmlega 100 milljónir.

Seljandi vill vera nafnlaus og allar upplýsingar eingöngu gefnar á netfangið [email protected]

Mynd: úr safni og tengist auglýsingunni ekki beint

Lesa meira

Markaðurinn

Ný vara komin á markað – Forsoðnar rófur

Birting:

þann

Forsoðnar rófur - Appelsínur norðursins

Forsoðnar rófur eru soðnar í eigin safa og halda því einstaklega vel bragðgæðum sínum.

Fæst núna í Hagkaup og Krónunni.  Einnig fáanlegar í Bónus undir Bónus vörumerkinu.

Rófurnar eru forsoðnar temmilega til að auðvelt sé að stappa þær eða skera. Þær eru góðar hvort sem kaldar eða heitar. Best er að hita vatn í potti láta rófurnar hitna vel í gegn í sjálfri pakkningunni, skera síðan gat á filmuna og hella vökvan frá.

Rófur eru ríkar af Fólansýru og sérstaklega C vítamíni og því oft nefndar appelsínur norðursins.

Framleitt af: Í einum grænum, Brúarvogi 2, 104 Reykjavík fyrir Sölufélag garðyrkjumanna.
Í einum grænum er dótturfyrirtæki SFG.

Sjá nánar hér.

Lesa meira

Markaðurinn

Geymsla og flutningur á matvöru skiptir máli

Birting:

þann

Geymsla og flutningur á matvöru skiptir máli - Plastkassar

Lesa meira

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið