Vertu memm

Markaðurinn

Þrúgurnar komnar í hús einungis 6 mínútur eftir uppskeru – Vídeó

Birting:

þann

Gustave Lorentz

Vínekrur Lorentz fjölskyldunnar eru talin vera með einu af bestu þrúgum Alsace héraðsins í Frakklandi.

Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í Frakklandi.

Í meðfylgjandi myndbandi er sýnt hversu vínekrurnar eru nálægt frá verksmiðju Gustave Lorentz í litla þorpinu Bergheim í Alsace.

Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir Grand Cru vínin þeirra sem eru komin inn í hús 6 mínútur eftir uppskeru. Þetta gerir það að verkum að þrúgan heldur betur bragðeiginleika þess og er sérstaklega ferskt þegar kemur að því að kreista.

Gustave Lorentz eiga 33 hektarar af vínekrur rétt fyrir utan Bergheim og öll ræktun fer fram á lífrænan máta. Að hafa ekrurnar svona nálægt er einstaklega mikilvægt og gefur þeim tækifæri til að skila hágæða vín ár eftir ár.

Vínin eru fáanleg á vinbudin.is hér.

Vídeó

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið