Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þessir réttir eru í uppáhaldi hjá Michelin eftirlitsmönnum
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin er á ferðinni um heim allan allt árið og borðar mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar sem þeim er bannað að veita fjölmiðlum viðtöl og láta ljósmynda sig. Engar auglýsingar eru í Michelin leiðarvísinum og því geta útgefendur hennar státað sig af því að vera engum háðir.
Reglulega uppljóstrar Michelin hvaða réttir gefa Michelin eftirlitsmenn bestu einkunn, en eftirfarandi listi er frá veitingastöðum í Bretlandi og Írlandi.
Þessi réttur er frá Celentano’s, Glasgow
Þessi réttur er frá Gauthier – Soho, London
Þessi réttur er frá Norma, London
Þessi réttur er frá White Swan, Fence
Þessi réttur er frá Faru, Durham
Þessi réttur er frá 33 The Homend, Ledbury
Myndir: michelin.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanFrá Rómverjum til Hornsins: saga hvítlauksins í höndum ungrar fræðikonu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanJólaborgarinn 10 ára – Daníel: „Þetta eru jól í hamborgarabrauði.“
-
Keppni3 dagar síðanVerðlaunavín Gyllta Glasið 2025 – Seinni partur
-
Keppni5 dagar síðanHrafnhildur Sunna Eyþórsdóttir er Hraðasti Barþjónn Íslands 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólavörurnar komnar í Hafið Fiskverslun Hlíðasmára
-
Keppni5 klukkustundir síðanFagmennska og metnaður einkenndu Norrænu nemakeppnina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÓX og Etoile bjóða upp á einstakt norrænt matarævintýri 14. og 15. nóvember
-
Markaðurinn4 dagar síðanInnnes kynnir nýtt app – Stórt skref á stafrænni vegferð











