Vertu memm

Markaðurinn

Sex kynslóðir af fínum vínum frá Alsace

Birting:

þann

Gustave Lorentz fjölskyldan

Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg.

Í hjarta Alsace héraðsins, í fjallshlíðum Bergheim, liggja vínekrur Lorentz fjölskyldunnar. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af stærstu fjölskyldureknu vínframleiðendum í Alsace héraði í Frakklandi.

Gustave Lorentz fjölskyldan

Georges Lorentz og frú með dæturnar sem mun taka við fjölskylduarfleiðinni sem sjöunda kynslóð vínræktenda fyrir Gustave Lorentz.

Í dag rekur sjötta kynslóð Lorentz fjölskyldunnar fyrirtækið með Georges Lorentz sem sitjandi forseta þess. Jarðareign Lorentz fjölskyldunnar nær yfir um 33 hektara af landi, þar af 12 hektarar í Altenberg Grand Cru og 1,5 hektari í Grand Cru Kanzlerberg. Jarðvegurinn í fjallshlíðum Bergheim er einkar frjór og útkoman því hágæða vín.

Nánari umfjöllun er hægt að lesa með því að smella hér.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið