Fjölbreytt verkefni knúðu dyra hjá lögreglumönnum á Suðurlandi síðustu vikuna, en töluvert var farið í eftirlit með hótelum og veitingahúsum í vikunni og kannað með sóttvarnir...
Senn líður að jólum og þá má gæta nokkurra breytinga á dreifingu frá Mjólkursamsölunni sem er vert að kynna sér sérstaklega en upplýsingar þess efnis er...
Fyrsta matvælastefna fyrir Ísland var kynnt í liðinni viku. Hún hefur það að markmiði að tryggja fæðuöryggi, sjálfbærni og matvælaöryggi og nær til ársins 2030. Stefnan tekur skýra...
Matvælastofnun varar við einni framleiðslulotu af Grissini sesam brauðstöngum. Varan inniheldur varnarefnið ethylene oxide sem ekki er leyfilegt að nota í matvælaframleiðslu. Krónan, sem flytur inn vöruna, hefur...
Nú á dögunum var Magnús Jón Magnússon gestakokkur á veitingastaðnum Höllin á Ólafsfirði þar sem hann bauð upp á sushi. Magnús Jón Magnússon hefur starfað í...