Danól hélt námskeið í skreytingum og skurði á súrdeigsbrauðum samvinnu við bakstursbirgjann IREKS í síðastliðinni viku. Námskeiðið var haldið í Hótel- og Matvælaskólanum í Kópavogi. Bakarar...
Brýningarþjónustan Beittir hnífar var stofnuð af Hafþóri Óskarssyni matreiðslumanni árið 2022. Markmið þjónustunnar er að bjóða upp á hágæða brýningarþjónustu og gæða vörur á sanngjörnu verði....
„Það er okkar sönn ánægja að tilkynna að búið er að ganga frá sölu á Kaffi Klöru,“ segir í tilkynningu frá veitingastaðnum og gistiheimilinu Kaffi Klöru...
OTO tekur á móti Sebastian Gibrand sem gestakokki þann 13. og 14. október næstkomandi og er þetta í fyrsta sinn sem gestakokkur heimsækir staðinn frá því...
Í byrjun september fór hátíðin Taste of Iceland fram í Chicago, en þar eldaði Arnar Páll Sigrúnarson fjögurra rétta matseðil á veitingastaðnum Bistronomic. Að auki kynnti...