Guinness hefur kynnt Guinness 0, áfengislausa útgáfu af hinum klassíska stout sínum. Þessi nýi bjór er bruggaður með hefðbundnum aðferðum, þar sem áfengið er fjarlægt með...
Matreiðslumeistarinn margverðlaunaði og góðkunni Snædís Xyza Mae Jónsdóttir hefur verið ráðinn yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavik Kitchen & Bar. Snædís er einn af fremstu kokkum landsins og það...
Á bóndadaginn, 24. janúar 2025, héldu Íslendingar á Gran Canaria glæsilegt þorrablót á veitingastaðnum Why Not Lago í Maspalomas. Viðburðurinn var vel sóttur, með um 220...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppti fyrir hönd Íslands í virtu Bocuse d´Or keppninni sem haldin var í Lyon í Frakklandi dagana 26. og 27. janúar 2025. Aðstoðarmaður...