Rósasalat, einnig þekkt sem smjörsalat eða butter lettuce á ensku, er fallegt og bragðgott salat sem hentar vel í ýmsa rétti. Nafnið er dregið af lögun...
Undanúrslitin í kokeilkeppni Tipsý & Bulleit var haldin í gærkvöldi og kepptu 13 kokteilar um sætið í úrslitunum. Keppendur sendu inn uppskriftir af girnilegum kokteilum og...
Barcelona Wine Week (BWW) er einn stærsti ef ekki stærsti vínviðburður Spánar, en hann hófst í dag 3. febrúar og stendur yfir til 5. febrúar 2025...
Veitingahúsið Hornið, sem hefur verið eitt vinsælasta veitingahús Reykjavíkur í áratugi, fagnar 45 ára afmæli sínu í sumar. Húsið sem hýsir veitingastaðinn á sér þó mun...
Ísbarinn MooGoo í Stavanger hefur notið mikilla vinsælda yfir sumartímann, en á veturna er erfiðara að laða að viðskiptavini. Þrátt fyrir að það sé ekki eins...