Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnar pizzastað á Akureyri aðeins 23 ára gamall
Astro Pizza er nýr pizzustaður sem staðsettur er Glerárgötu 34 á Akureyri. Staðurinn opnar á morgun 9. október og opnunartíminn er frá sunnudag til miðvikudags 17 til 21 og fimmtudag til laugardags frá klukkan 17 til 22.
„það kemur bara út frá því að ég byrjaði að vinna á pizzastað þegar ég var 15 ára, þá fann ég bara mjög snemma að þetta væri umhverfi sem ég vildi vera í.
Ég ákvað mjög snemma að einhvern tímann myndi ég opna minn eiginn stað og það er að gerast núna loksins.“
Sagði Magni Hjaltason, 23 ára gamall hörkuduglegur strákur, í samtali við kaffid.is, aðspurður hvernig honum datt í hug að fara í veitingageirann. Hægt er að lesa nánari umfjöllun með því að smella hér.
Myndir: facebook / Astro Pizza

-
Veitingarýni1 dagur síðan
Veitingarýni: Matreiðsla og menning á Gamla Bauk á Húsavík
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Vilt þú taka þátt með Hinriki Erni í Bocuse d’Or 2027?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri fyrir reyndan framreiðslumann – Vaktstjórastaða í hjarta borgarinnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Starbucks mætt á Laugaveginn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veislumatur landnámsaldar vann til verðlauna á Gourmand Awards – sigraði í flokki norrænnar matargerðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
René Redzepi flytur til Los Angeles: „Hvað gerist þegar draumar, náttúra og hráefni mætast í borg þar sem allt virðist mögulegt?“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Grillveisla í miðbænum? Já takk!
-
Frétt5 dagar síðan
Gourmand-verðlaunin til fagtímarits sem Íslendingur stýrir með ástríðu