Keppni
Guðmundur H. Helgason og Máni S. Cartwright sigruðu í kokteilakeppni

Sigurvegarar í flokki almennings og áhugafólks:
1. sæti: Guðmundur H. Helgason
2. sæti: Agnes Engilráð Scheving
3. sæti: Hildur Sigfúsdóttir (vantar á mynd)
JÓLAFSSON keppninni lauk með pomp og prakt síðastliðinn sunnudag þar sem lokahópur kokteilabarþjóna og áhugafólks mætti í höfuðstöðvar Ólafsson Gin til að hrista og hræra kokteilana sína fyrir framan dómnefnd.
Keppendur stóðu sig allir sem hetjur og var mjótt á munum í báðum flokkum.
Máni S. Cartwright hreppti 1. sætið í flokki barþjóna með kokteilnum „Saint“.
Guðmundur H. Helgason matreiðslumeistari tók 1. sætið í flokki almennings/áhugafólks með Ólafsson piparköku púnsi.

Sigurvegarar barþjónaflokksins 2021:
1. sæti: Máni S. Cartwright hjá Grillmarkaðinum.
2. sæti: Maggi hjá Sæta Svíninu.
3. sæti: Helgi P. Davíðsson hjá Strikinu.
4. sæti: Alexandra Katrín hjá Barion Bryggjan
Báðir sigurvegarar fengu í verðlaun gistingu fyrir tvo á Hótel Borg með morgunverði, 10.000 kr inneign á Sumac Grill + Drinks, 10.000 kr inneign á Röntgen, ullarsokka og hálsklút frá Farmers Market, súkkulaði frá Omnom, kassa af Fentimans Tonic frá Drykkur og þrjár flöskur af Ólafsson Gin.
Sigurvegarar barþjónaflokksins 2021
1.sæti: Máni S. Cartwright hjá Grillmarkaðinum.
2.sæti: Maggi hjá Sæta Svíninu.
3.sæti: Helgi P. Davíðsson hjá Strikinu.
4.sæti: Alexandra Katrín hjá Barion Bryggjan
Sigurvegarar í flokki almennings og áhugafólks
1.sæti: Guðmundur H. Helgason
2.sæti: Agnes Engilráð Scheving
3.sæti: Hildur Sigfúsdóttir (vantar á mynd)
Myndir: facebook / Olafsson Gin

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas