Uppskriftir
Vinsælustu uppskriftir ársins 2020
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín.
Hér að neðan eru 15 vinsælustu uppskriftirnar á heimasíðunni þetta árið, klassískar, nýstárlegar og spennandi uppskriftir.
Leyniuppskriftin að KFC kryddblöndunni
Eggjapúns | Eggnog
Heitur brauðréttur með aspas og camembert
Krækiberjasulta
Nautalund Wellington – Tvær uppskriftir
Hreindýrasteik með hefðbundinni villisósu
Steiktir fiskiklattar
Gæsalæraconfit
Heilsubrauð
Plokkfiskur að hætti Úlfars
Heimalagaðar humarrúllur
Súrdeigspönnukökur
Óáfengur Mojito
Vegan eftirrétturinn sem allir eru að tala um
Piparkökur
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur