Keppni
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra.
Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefna í hverju landi fyrir sig. Úrslitin verða síðan kynnt 6. desember næstkomandi.
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards 2020:
Bestu barþjónarnir
- Bjartur Daly
- Jónas Heiðarr Guðnason, Jungle
- Jónmundur Þorsteinsson, Jungle
Bestu kokteilbarnir
- Jungle Cocktail Bar, Reykjavík
- Skál, Reykjavík
- Veður, Reykjavík
Bestu kokteilseðlarnir
- Jungle
- Mat Bar
- Skál
Bestu framþróunaraðilar bransans
- Friðbjörn Pálsson
- Hlynur Björnsson Maple
- Ivan Svanur Corvasce
Bestu kokteilarnir
- Block Rockin Beets, Jungle Cocktail Bar
- Dillagin, Apótek
- Pangea, Vikingur Thorsteinsson
Úrslit 2019
Eins og fram hefur komið þá tók Ísland í fyrsta sinn þátt í fyrra og úrslit voru þá:
Besti kokteilbarinn
- Slippbarinn
Besti nýi kokteilbarinn
- Fjallkonan
Besti kokteilseðillinn
- Slippbarinn
Besta upplifun
- Veður
Besti barþjónninn
- Jónas Heiðarr Guðnason
Besti framþróunaraðili bransans
- Siggi Sigurðsson
Besti veitingastaðurinn
- Mat Bar
Val fólksins
- Apótek
Besti kokteillinn
- Dillagin, Apótek
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný