Vertu memm

Uppskriftir

Svalandi mysudrykkir

Birting:

þann

Svalandi mysudrykkir

Berjamysa

Mysuhrollur

1,5 dl mysa
1,5 dl léttur jógúrtdrykkur með stjörnuávexti og ferskju
1 niðursoðin pera
½ dl safi af niðursoðinni peru
nokkrir ísmolar

Allt sett í blandara og hrært saman við klaka

Berjamysa

1,5 dl mysa
1,5 dl trönuberjasafi
1 dl frosinn hindber
1 msk. hlynsíróp
nokkrir ísmolar

Öllu hrært saman í blandara. Óhætt er að láta hugmyndaflugið ráða við notkun mysu í svaladrykki en Árni lumar á fleiri uppskriftum.

Mangómysa

1 dl mysa
1 dl hreinn mangó safi
½ dl frosnir mangóbitar
1 dl hreint appelsínu-
þykkni
nokkrir ísmolar

Allt sett í blandara og hrært saman við klaka.

Mysu blíða

1,5 dl mysa
1 dl hreinn ástaraldinsafi
1 dl Skyr.is drykkur
mangó og ástaraldin

Öllu hrært saman í blandara.

Árni Þór Arnórsson

Árni Þór Arnórsson, matreiðslumeistari

Höfundur er Árni Þór Arnórsson, matreiðslumeistari

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið