Fiskbúð Fjallabyggðar hefur nú opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og býður gestum nú upp á nýja upplifun með áherslu á ferska sjávarrétti í veitingasal. Formleg...
Dagana 16.–19. maí 2026 fer Worldchefs Congress & Expo fram í Wales – stærsti alþjóðlegi viðburður heims fyrir matreiðslufólk. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og...
Mjólkursamsalan setur nú í fyrsta sinn á markað sannkallaðan sælkera rjómaost en um er að ræða rjómaost með hvítu súkkulaði sem verður aðeins á markaði í...
Yum! Brands, móðurfélag KFC, Pizza Hut og Taco Bell, hefur höfðað mál gegn bandaríska skattayfirlitinu (IRS) í skattadómstóli Bandaríkjanna (U.S. Tax Court) í kjölfar skattakröfu sem...
Sádí-Arabía hefur staðfest að 73 ára gamalt bann við áfengissölu verði áfram í gildi, þrátt fyrir nýlegar fréttir sem bentu til mögulegrar breytingar á stefnu landsins....