Í hjarta Hafnarfjarðar hefur nýtt kaffihús litið dagsins ljós. Staðurinn ber nafnið Barbara og hefur tekið við af Súfistanum og Mánabar. Húsið hefur gengið í gegnum...
Matvælastofnun vill vara neytendur við vanmerktum Snikkers Brownie frá 17 Sortum en jarðhnetur og hveiti voru ekki merktir sem innihaldsefni á umbúðum. Fyrirtækið hefur í samráði...
Breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams hefur gengið til liðs við ástralska bjórframleiðandann Heaps Normal, bæði sem fjárfestir og samstarfsaðili. Merkið, sem hefur vakið mikla athygli fyrir ferska...
Erum við ekki alltaf að leita að einhverju fljótlegu á grillið? Máltíðirnar verða ekki einfaldari en þessi! Brjálæðislega góð bbq grísarif sem eru forsoðin og maríneruð...
Beint frá býli dagurinn verður haldinn í ár í þriðja sinn, sunnudaginn 24. ágúst nk, en viðburðurinn hefur á skömmum tíma fest sig í sessi sem...