Stockholms Bränneri Distillery var stofnað árið 2015 og ber þann heiður að vera fyrsta krafteimingarhúsið í Stokkhólmi. Að baki verkefninu standa hjónin Calle og Anna, sem...
Dineout styrkir teymið enn frekar með ráðningu Gunnars Ágústs Thoroddsen í stöðu forstöðumanns sölu og þjónustu. Hann kemur til fyrirtækisins með víðtæka reynslu að baki, eftir...
Móðurfélag ítölsku veitingakeðjanna Bravo Italian Kitchen og Brio Italian Grille, Bravo Brio Restaurants, hefur nú á ný leitað verndar samkvæmt kafla 11 gjaldþrotalögum í Bandaríkjunum. Það...
Nýtt kaffihús hefur litið dagsins ljós á Húsavík en Dísu Café var formlega opnað nú á dögunum í gömlu bifreiðastöðinni við Vallholtsveg 3 í hjarta bæjarins....
Í dag komu gestgjafar vöfflukaffisins í Ráðhús Reykjavíkur til að sækja aðföng fyrir vöfflukaffið sem fram fer á Menningarnótt. Þessi skemmtilega hefð hefur lengi verið órjúfanlegur...