Það er ekki á hverjum degi sem villtur íslenskur fjallarefur er snæddur á Íslandi enda seint talinn hefðbundinn íslenskur heimilismatur. Súgfirðingurinn og veiðimaðurinn Jón Vigfús Guðjónsson...
Jóhannes Steinn Jóhannesson Í næstu viku tekur matreiðslumaður ársins 2008 Jóhannes Steinn Jóhannesson þátt í áðurnefndri keppni sem fulltrúi Ísland , hefur hann legið undir feldi...
Stefán Hrafn Sigfússon, bakari hjá Mosfellsbakaríi, á heiðurinn af köku ársins 2009 sem Landssamband bakarameistara stendur fyrir að velja í árlegri keppni sem að þessu sinni...
Kaffibrennslan í Pósthússtræti, sem nú heitir Brons, er á lista yfir 80 bestu bari í heimi, sem ástralska ferðaskrifstofan Thirsty Swagman mælir með. Þetta kemur fram...
Þorkell Garðasson Í gegnum tíðina hefur það verið eins skonar gæðastimpill fyrir veitingastað að vera undir umsjón Möggu Rósar, og eru þeir þó nokkrir sem notið...