MENAM, sem þýðir „Við fljótið“, er thailenskur / alþjóðlegur veitingastaður staðsettur á Eyravegi 8 Selfossi gegnt hótel Selfossi. Saga Menam Veitingastaðurinn Menam var opnaður 5. desember...
Eins og fram hefur komið þá lokaði Vínsmakkarinn á Laugavegi um páskana s.l., en ástæða lokunarinnar var ekki vegna þess að reksturinn gekk illa heldur vegna...
Hvenær var fyrst byrjað að bjóða upp á þessar kræsingar á veitingahúsum í Reykjavík og hvaðan koma þessir siðir. Jólaglögg og Dansk Julefrukost á Jóladag, báðum...
Nýr veitingastaður opnaði 31. október s.l. sem heitir BAST Reykjavík og er staðsettur við Hverfisgötu 20, skáhallt á móti Þjóðleikhúsinu. Eigandi er Dóra Takefusa og tekur...
Þann 5. nóvember s.l. var 2. bekkur í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum með hádegismat fyrir kennara í Menntaskólanum í Kópavogi, en þar var...