René Redzepi, David Chang og Alex Atala verða á forsíðu í næsta tímariti Time Magazine (að undanskildu Bandarísku útgáfunni) með fyrirsögninni: Gods of Food: Meet the...
Enn heldur áfram velgengni íslenskra hótela, en eins og greint hefur verið frá þá fengu Hótel Rangá og ION hótel viðurkenningar á vegum International Hotel Awards...
Hótel Rangá fékk núna á dögunum sjö viðurkenningar frá International Hotel Awards og ekkert annað hótel hefur unnið jafn margar viðurkenningar í ár. The International Hotel...
Yfirmatreiðslumenn Bláa Lónsins og stjórnendur kokkalandsliðsins þeir Þráinn Freyr Vigfússon og Viktor Örn Andrésson sem hlaut nýlega titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 voru á meðal matreiðslumeistaranna sem...
Dagblaðið The Times gefur Hamborgarabúllunni í London frábæra umsögn. Ný Búlla opnuð í Chelsea-hverfinu seinna í mánuðinum. Hamborgarabúllan í London, eða Tommis Burger Joint eins og...