Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs...
Pistillinn „Jólaglögg – Jólahlaðborð og Þorláksmessuskata“ eftir hann Wilhelm W.G.Wessman framreiðslumeistara hefur vakið mikla athygli þar sem Wilhelm segir meðal annars að fyrsta Jólahlaðborðið hafi verið...
Gerð var könnun á meðal lesenda veitingageirans um hvort stefnan væri tekin á jólahlaðborð í ár. 410 manns tóku þátt í könnuninni og vekur athygli að...
Ísam Horeca hefur til sölu fjórar tegundir af þessu frábæra chai dufti frá David Rio. Tiger Spice Chai er vinsælasta tegundin. Grunnurinn er svart te blandað...
Í hádeginu í dag, sunnudag bauð Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea uppá Sunnudagssteikina. Á boðstólnum var nauta ribeye, lambafille, kartöfluteningar, rótargrænmeti, salat og soðsósa. ...