Innanhúsmót Kaffibarþjóna Kaffitárs var haldið í gær í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Stapabraut, Njarðvík. Níu keppendur mættu til leiks og komu margar skemmtilega framsetningar á drykkjum fram...
Skiptum á þrotabúi Hótel Sólar ehf. lauk á þriðjudaginn s.l., en ekkert fannst upp í 1.471 milljóna kröfur. Félagið átti meðal annars Hótel Akureyri í Hafnarstræti,...
Á samfélagsmiðlinum facebook er grúppa fyrir fagmenn í veitingageiranum sem hefur verið í starfrækt í rúmlega ár og eru oft á tíðum ansi fjörugar umræður um...
Þann 21. og 22. október síðastliðinn héldu þeir Tapasmenn upp á 13 ára afmæli staðarins, með því að bjóða upp á 10 vinsælustu tapasrétti staðarins í...
Hið árlega Stella Artois jólapartí var haldið hátíðlegt á Hótel Holti í síðustu viku og var þar að vanda margt um manninn. Partíið er haldið ár...