Jónas Oddur Björnsson matreiðslumaður hefur ráðið sig sem Sous Chef á Satt Natura, en hann kemur einnig til með að halda áfram að þjónusta Loftið. ...
Eins og ávallt þá fylgist veitingageirinn.is vel með nýjustu veitingastöðunum, síðastliðinn laugardag fengum við boð á TRIO eða svo bjóst ég við, en smá misskilningur kom...
Það var hann Hermann Þór Marinósson matreiðslumaður á Hilton sem kom sá og sigraði í Eftirréttur ársins 2013. Hermann keppti með eftirréttinn Blóðappelsínu frauð sem hann...
Hrói Höttur hefur lokað stöðunum sínum sem staðsettir voru í Skeifunni og í Hafnarfirði og eru nú staðsettir við Hringbrautina, Smiðjuvegi 2 og opnað nýjan stað í...
Nú erum við að komast í jólaskap á Tunguhálsinum og um að gera að fara að huga að innkaupum fyrir jólamatseðilinn eða hlaðborðið. Flott hráefni á...