„Restaurant Day“ er eins dags fögnuður frelsis í veitinga- og matarmenningu og nú þegar eru skráðir veitingastaðir í Reykjavík, Ísafirði og á Seyðisfirði sem taka þátt...
Kokkalandsliðið verður í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri dagana 6. – 9. nóvember. Liðið ætlar að æfa fyrir Heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg...
Charlie Trotter lést í gær 54 ára aldri, en sonur hans Dylan kom að honum á heimili Trotter við Lincoln Park í Chicago þar sem hann...
Þessi réttur var oft í staffamatnum á Hótel Sögu, þegar ég var að læra, en hann var lagaður úr afgöngum af steiktu kjöti sem var hakkað...
Búið er að ákveða að loka næstkomandi föstudag fisk- og kjötréttaversluninni Ship O Hoj, sem opnuð var fyrr á þessu ári við Brúartorg í Borgarnesi. Um...