Þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og Björn Ágúst Hansson matreiðslunemi eru lagðir af stað til Danmerkur. Axel kemur til með...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari er nú þessa dagana á fundi vegna World Chefs Without Borders (WCWB) eða Matreiðslumeistarar án landamæra sem haldinn er í Rúmeníu. Markmið...
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK), var haldinn á Hótel Heklu í dag og þar var Jón Albert Kristinsson kosinn formaður, en hann bauð sig fram til formennsku...
Í tilefni af konudeginum s.l. þá breytti veitingastaðurinn Nauthóll aðeins til og fengu til sín gestakokkinn Victor Holm. Hann kom frá hinum geysivinsæla Barabicu Pan American...
Matvælasýningin Foodexpo í Herning Danmörku hefst á morgun 16. mars og stendur yfir til 18. mars næstkomandi. Samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir, hjá kjötiðnaðarmönnum, keppnin um...