Núna klukkan 10 hófst keppnin „The Nordic Championship in Showpiece“ þar sem þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari aðstoðarmaður...
Viktor Örn Andrésson og Óðinn Birgir Árnason eru byrjaðir að keppa, Viktor keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda og Óðinn keppir sem Young chefs í Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnin...
Hinn þekkti breski sjónvarpskokkur Ainsley Harriott eldaði fyrir gesti Kaffivagnsins í einu hádeginu þar í lok febrúar s.l., en hann var staddur hér á landi til...
Fyrirtækið Litla gula hænan kemur til með að hefja framleiðslu og sölu á vistvænum kjúklingi í sumar. Um ákveðið tímamót er að ræða í íslenskri matvælaframleiðslu...
Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu...