Það var einn góðan dag sem ég fór í Austurbæ og sá leikritið; Með allt á hreinu, hjá nemandafélagi Verslunarskóla Íslands sem byggt er á kvikmynd...
Það var með vissri tilhlökkun sem ég fór niður á Fjalaköttinn sem er annar af tveimur veitingastöðum Hótel Reykjavik Centrum í Aðalstræti 16 til að upplifa...
Það var allt á fullu, smiðir, pípulagningarmenn og rafvirkjar í húsi sem áður hýsti Næsta bar við Ingólfsstræti 1a, þegar fréttamann veitingageirans bar að garði. Þar...
Skemmtilegur og ansi öðruvísi uppsettur nýi girnilegi matseðillinn á Dill-pitsustaðnum sem opnaði nýverið að Hverfisgötu 12, eftir að hafa verið í Norræna húsinu í um 5...
Veiðikofinn er nýr veitingastaður við Lækjargötu og er Erlendur Eiríksson matreiðslumaður og leikari sem sér meðal annars um eldamennskuna. Ný heimasíða er komin í loftið...