Nýr veitingastaður er nú í framkvæmdum að Austurstræti 22 á Lækjartorgi sem hefur fengið nafnið Jörundur og er skírt í höfuðið á Jörundi hundadagakonungi sem flutti...
Fylgstu með okkur … munum opna djúsí og hollan stað í maí , segir í tilkynningu á facebook síðu Gott. Það eru þau hjónin Berglind...
Fyrirtækið er staðsett í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ og er rekið af hjónunum Páli Kristjánssyni og Soffíu Sigurðardóttir. Fyrstu árin voru þau aðallega í að gera dálka...
Kigali kaffi & snarl er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 8 í Reykjavík þar sem áður var Fish Restaurant en sá staður er núna staðsettur á Skólavörðustíg...
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur...