Nú er allt í fullum undirbúningi fyrir matvælasýninguna Foodexpo sem haldin verður í Herning Danmörku 16. til 18. mars næstkomandi, en samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir...
Veisluþjónustan Culina veitingar hefur opnað nýja heimasíðu í retro stíl á slóðinni culina.is. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari á og rekur Culina veitingar sem staðsett er við Skemmuveg...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks sem er á mánudaginn 17. mars næstkomandi. Af því tilefni hafa nokkrir vel...
Ég er fræg!!! , segir á facebook síðu ísbúðarinnar Valdísar úti á Granda í Reykjavík og á þar við um myndband sem birt er á bravotv.is....
Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime...