Það er ekki bara norræn matargerð sem slegið hefur í gegn í heiminum því nú hefur innanhúsarkitektúr fylgt í fótsporið. Veitingastaðurinn Höst í Kaupmannahöfn náði þessum...
Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp. Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar...
Þar sem veitingastaðurinn Pisa var áður til húsa við Lækjargötu er kominn nýr veitingastaður sem ber nafnið Veiðikofinn. Myndir úr safni: Matthías /Smári
Veitingastaðurinn Dill hefur starfað í Norræna húsinu undanfarin fimm ár og notið þar mikillar velgengni. Í gær var opið í síðasti sinn hjá Dill í Norræna...
Laugardaginn þann 1. mars s.l. héldu 3 Frakkar hjá Úlfari uppá 25 ára afmælið sitt. Veitingageirinn fór og fengu hjá þeim afmælis matseðilinn sem var búið...