Ný Hamborgarabúlla Tómasar opnaði í dag við 342 King’s Road í London. Soft opening var 8 mars s.l. og er ekki annað að sjá á twitter að...
Eyþór Rúnarsson, fyrrverandi fyrirliði kokkalandsliðsins, er orðinn yfirkokkur á Gló, en hann starfaði áður á veitingastaðnum Nauthól. Eyþoór útbjó girnilegt salat með engiferdressingu og appelsínum fyrir...
Á næstunni verða nýir Serrano- og Nam-veitingastaðir opnaðir á Nýbýlavegi í Kópavogi, en áður var verkstæðismóttaka Toyota á þessum stað. Þetta staðfestir Emil Helgi Lárusson, annar...
Í tilefni 1 árs afmæli Hannesarholt menningarhúss þann 8. febrúar 2014, gerði ég mér ferð niður á Grundarstíg 10 þar sem hús Hannesar Hafstein er, en...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram....