Highland Park, eitt virtasta viskíframleiðslufyrirtæki Skotlands, hefur kynnt sína elstu viskíútgáfu hingað til. Þetta einstaka viskí, sem er 56 ára, var eimað árið 1968 og hefur...
Sala á kampavíni dróst verulega saman árið 2024, með 9,2% samdrætti miðað við árið á undan, samkvæmt Comité Champagne, samtök sem standa vörð um hagsmuni kampavínsframleiðenda...
Bocuse d´Or heimsmeistara keppni einstaklinga í matreiðslu er haldin í Lyon dagana 22-23. janúar. Sindri fulltrúi Íslands Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir hönd Íslands í virtustu...
Íslenska Bocuse d´Or liðið mætti til Chonas-l’Amballan 21. janúar s.l. og eru komnir á heimaslóðir, hjá Philippe Girardon eiganda veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine. „Þar var tekið...
Félagsfundir Klúbbs matreiðslumeistara (KM) eru reglulegir viðburðir þar sem meðlimir klúbbsins koma saman til að ræða faglega þróun, skipulagningu viðburða og nýjustu strauma í matargerð. Í...