Vertu memm

Keppni

Kjötmeistari Íslands 2024 er Sigurður Haraldsson – Myndasyrpa

Birting:

þann

Kjötmeistari Íslands 2024 er Sigurður Haraldsson

Sigurður Haraldsson Kjötmeistari Íslands 2024

Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina.  Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík.

Það var síðan Sigurður Haraldsson kjötiðnaðarmeistari hjá Pylsumeistaranum sem fékk flest stig samanlagt og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2024.

Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um keppnina, keppnisfyrirkomulagið og öll úrslitin í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna.

Myndir

Myndir: aðsendar / Meistarafélag kjötiðnaðarmanna

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið