Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) hefur lengi menntað og útskrifað matartækna. Ekki aðeins hafa nemendur í gegnum tíðina verið frá svokölluðu upptökusvæði skólans heldur hafa þeir komið...
Í nýrri þróun innan veitingaiðnaðarins eru fyrirtæki farin að huga meira að starfsfólki sínu og hönnun veitingastaða með vellíðan þeirra í huga. Áherslan hefur færst frá...
Áhrifavaldurinn, frumkvöðullinn og kaffiaðdáandinn Emma Chamberlain hefur stækkað kaffiveldið sitt með opnun nýs kaffihúss í Los Angeles. Þetta er fyrsta staðsetningin sem býður upp á Chamberlain...
Matreiðslumaðurinn og sjónvarpsstjarnan Guy Fieri opnaði nýjan skyndibitastað, Chicken Guy, í Times Square í New York. Staðurinn opnaði föstudaginn 31. janúar s.l. Chicken Guy! var fyrst...
Úrslitakeppni Tipsý og Bulleit kokteilkeppninnar fór fram með glæsibrag miðvikudaginn 5. febrúar á Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Keppnin, sem vakti mikla athygli meðal fagfólks og áhugafólks...