Keppni
Hjartadrottningin sigraði Stykkishólmur Cocktail Weekend

Hjartadrottningin var framlag Hótel Egilsen í Stykkishólmur Cocktail Weekend 2016 sem búinn var til með heimalöguðum bláberjalíkjör og súkkulaðimyntu beint úr garðinum þeirra.
Kokteilhátíðin Stykkishólmur Cocktail Weekend var haldin nú á dögunum og eins og nafnið gefur til kynna á Stykkishólmi.
Eftirfarandi fyrirtæki tóku þátt í Stykkishólmur Cocktail Weekend 2016:
- Hótel Egilsen
- Narfeyrarstofa
- Plássið
- Seatours Iceland
- Sjávarpakkhúsið
- Skúrinn
Hægt var að kaupa kokteilana sem kepptu dagana 8. júlí – 9. júlí á hverjum stað fyrir sig og var hátíðinni svo slitið með lokapartý á Sjávarpakkhúsinu á laugardagskvöldið þar sem sigurvegarinn var krýndur. Vel valin dómnefnd fór á milli staða og smakkaði þá, grandskoðaði öll atriði.
Sigurverðlaun fyrir besta drykkinn hlaut Hótel Egilsen með Hjartadrottninguna.
Hátíðin þótti heppnast mjög vel og stefnt er að því að gera hana að árlegum viðburði.
Myndir af drykkjunum er hægt að skoða á facebook síðu: Stykkishólmur Cocktail Weekend
Mynd: Facebook / Hótel Egilsen

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Nemendur & nemakeppni6 dagar síðan
Sögulegt sveinspróf í matreiðslu á Akureyri – Ingibjörg Bergmann: „Það er svo frábært fólk í þessum geira“ – Myndaveisla
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Sjálfbærar íslenskar grænsprettur Rækta Microfarm á leið inn í bestu eldhús landsins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
31 milljón króna koníak – þroskast undir yfirborði sjávar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Salt Bae í fjárhagsvandræðum
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðan
Alþjóðlegi gin dagurinn fagnaður með stæl á Kokteilbarnum og Monkey’s