Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Girnilegur matseðill á veitingastaðnum Matur og drykkur

Birting:

þann

Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2

Matur og drykkur fer vel af stað og hefur verið nóg að gera á veitingastaðnum

Veitingastaðurinn Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2 er með nýjan matseðil og má sjá þar ýmsar kræsingar, Harðfiskflögur, brennt mysusmjör, Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi, Þorskhaus eldaður í þykku kjúklingasoði með beltisþara svo fátt eitt sé nefnt.

Hægt er að skoða matseðilinn á maturogdrykkur.is og eins pdf_icon hádegismatseðilinn hér og pdf_icon kvöldverðamatseðilinn hér.

Matur og drykkur er opin þrjú kvöld í viku til að byrja með, fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá klukkan 18:00 – 23:00 og frá mánudögum til laugardags í hádeginu frá klukkan 11:30 – 15:30.

Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2

Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi.
Það er ekki oft sem afganganir bragðast betur en sjálfur rétturinn. Plokkfiskur er undantekningin frá reglunni.

Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2

Kræklingur, jarðepli & péturselja.

Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2

Stórlúðupiparsteik.

Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2

Nýsteiktar kleinur. Heimagerðum kardimommusykri og mysingskaramellu er stráð yfir.

 

Myndir: frá facebook síðu Matur og drykkur

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið