Uppskriftir
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
Franska kökuverslunin Sweet Aurora við Bergstaðastræti 14 býður upp á girnilegar jólakræsingar jólatrjáboli, súkkulaði, sultur, rillettes, konfekt nammi, makkarónur og margt fleira og er allt gert frá grunni á staðnum.
„Við erum einnig mjög stolt af því að kynna okkar einstaka nýjung í ár: Aðventudagatal, hannað af „Art with Sanna“ og fyllt af heimagerðu súkkulaði og sælgæti.“
Sagði Aurore Pélier Cady eigandi Sweet Aurora í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um nýjungar fyrir jólin, sjá nánar hér.
Matseðilinn er hægt að skoða með því að smella hér.
Aurore gefur lesendum veitingageirans uppskrift að jóladrumb:
Myndir: aðsendar / Sweet Aurora / Eyrun Lydia
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður