Uppskriftir
Hvernig á að matreiða rauðrófur? Sjáðu fagmennina matreiða rauðrófur
Það eru til fjölmargar aðferðir við að matreiða rauðrófur, súrsaðar, ristaðar, gljáðar, gufusoðnar svo fátt eitt sé nefnt.
Michelin kokkarnir Gordon Ramsay, Rasmus Kofoed og fleiri snillingar sýna í meðfylgjandi myndböndum sína aðferð við að matreiða rauðrófur:
Gordon Ramsay – Balsamic beetroot with Roqufori
Simon Hulstone – Golden Beetroot Ketchup
Colin McGurran – Lobster with beetroot
Rasmus Kofoed – A bite of beetroot
Lidia Bastianich – Beetroot Risotto with goat cheese and balsamic
Efsta mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards