Keppni
World Class 2020 að hefjast – Kynningarfundur í dag
Fyrsti fyrirlestur í World Class Keppninni á Íslandi 2020 verður haldin á Jungle í dag (miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 13:00 til 16:00).
Þemað verður Tanqueray Heart of Gold og er mjög mikilvægt að þeir sem ætla að taka þátt í ár mæti.
Þetta er í fimmta sinn sem að World Class keppnin fer fram á Íslandi og að þessu sinni fer sigurvegari hennar til Sydney í Ástralíu þar sem að hann mun keppa við bestu barþjóna í heimi.

-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag