Keppni
World Class 2020 að hefjast – Kynningarfundur í dag
Fyrsti fyrirlestur í World Class Keppninni á Íslandi 2020 verður haldin á Jungle í dag (miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 13:00 til 16:00).
Þemað verður Tanqueray Heart of Gold og er mjög mikilvægt að þeir sem ætla að taka þátt í ár mæti.
Þetta er í fimmta sinn sem að World Class keppnin fer fram á Íslandi og að þessu sinni fer sigurvegari hennar til Sydney í Ástralíu þar sem að hann mun keppa við bestu barþjóna í heimi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






